Náttfatasett - síðerma - Sage

4.990 kr
Lýsing

ergoPouch náttfatasettin (0.2 TOG) eru frábær þegar barnið þitt vex upp úr heilgallanum.

Síðerma/buxna settin eru tilvalin fyrir kulvísari börn, fyrir kaldari nætur eða fyrir þau sem sparka af sér sænginni á nóttunni.

Náttfötin eru aðsniðin, til að þau séu sem sem þægilegust undir svefnpokagallann eða í þeirra eigin rúmi undir sæng.

Náttfötin eru úr GOTS vottaðri lífrænni bómull. Efnið hentar vel viðkvæmri húð og andar vel, og bætir þannig öryggi og svefngæði.

Náttfatasettin koma í stærðum frá 2 ára og upp í 5 ára.


x