Cocoon Swaddle svefnpoki - Grey Marle

8.990 kr
Lýsing

Cocoon Swaddle svefnpokarnir hentar börnum allt frá fæðingu til 12 mánaða aldurs (6-10kg).

Auðveld og örugg leið til að vefja barnið inn. Einstök hönnun sem breytist auðveldlega úr vafning í fyrsta svefnpokann þegar börn byrja að velta sér.

Öruggur svefn - Pokinn er öruggur valkostur í staðinn fyrir sæng fyrir börn frá fæðingu.

2 fyrir 1 - Breytist úr svefn-vafning í svefnpoka með því að losa um smellur á hliðunum og hleypa handleggjunum út. Mælt er með að gera það þegar barn sýnir merki þess að það sé að fara að velta sér.

Lífræn bómull + bambus - Ytra efni og fylling eru gerð úr lífrænni bómull og innra efnið, sem er næst barninu, er bambus sem að andar vel.

Bambus er einstaklega mjúkt efni, eyðir bakteríum og sveppum og hentar vel viðkvæmri húð.

2faldur rennilás - Rennilásar í báðar áttir sem gerir það einstaklega auðvelt að klæða barnið í pokann og að opna hann fyrir bleyjuskipti.

Heilbrigð líkamsstaða - Pokinn er bjöllulaga þannig að börn geta legið með fæturnar slaka út til hliðanna sem er mikilvægt fyrir heilsu og þroska mjaðma og fóta.

Hlýr og notalegur - Pokinn er hannaður fyrir 17-22 gráðu hita

í svefnrými. Mælt er með að klæða börn í samfellu eða léttan náttgalla eftir hitastigi og hversu heitfeng þau eru (þessi þykkt á poka hentar ekki börnum sem deila rúmi með foreldrum sínum). Hitamælir fylgir með svefnpokanum.

x