Sendingarmáti

Allar vörur eru sendar úr vöruhúsinu okkar á Íslandi með Íslandspósti um allt land. Afgreiðslutími vara getur tekið allt að 48 tíma frá því að pöntun er móttekin og Íslandspóstur tekur 1-3 virka daga að afhenda vörurnar.

Ath: sendingar geta tekið lengri tíma vegna hátíðarálags. 

Sendingarkostnaður leggst ofan á söluverð eftir að viðskiptavinur hefur valið sendingarmáta.

Hægt er að sækja pöntunina til okkar, fá sent á pósthús eða fá afhent heim. Þegar vara hefur verið send af stað fær viðtakandi tölvupóst með tilkynningu, ásamt sendingarnúmeri, um að pöntunin hafi verið afgreidd og send af stað. Ef um almennan bréfapóst er að ræða fær viðtakandi ekki sent sendingarnúmer. Sjá verðtöflu hér að neðan.


Sækja pöntun á Snorrabraut 54, 105 Rvk - þriðjudaga og fimmtudaga milli kl 13 og 15.30

0 kr

Afhent heim, ef keypt er fyrir meira en 10.000 kr

0 kr

Senda á pósthús

1.000 kr

Afhent heim

1.500 kr

Almennt bréf (á einungis við um Lúllu fötin)

500 kr

x