Sloppur - fullorðins - Berries

9.490 kr
Lýsing

Þessi yndislegi, mjúki sloppur, úr bambus viskós, fellur fallega yfir líkamann og er fullkominn á meðgöngunni, á spítalann eða eftir fæðinguna í brjóstagjöfinni eða bara til að vera í heima dagsdaglega.

Sloppurinn, sem er í stíl við barnanáttfötin og svefnpokana, verður eflaust uppáhalds flíkin þín heima fyrir. Sloppurinn er með stórum vösum og rúmar því t.d. snuð, taubleyjur, símann og varasalvann.

Böndin, að innanverðum sloppnum og utanverðum, gera þér kleift að stjórna hversu þröngur eða víður sloppurinn er utan á líkamanum og tryggir þannig þægindi bæði á meðgöngunni og fyrir/eftir.

Kemur í einni stærð og hentar því í raun hverjum sem er, við hvaða tilefni sem er.
Sloppurinn kemur í þremur litum: Sage, Berries og Grey Marle.

Efni: 95% Bambus viskós / 5% Teygja
Þykkt: 0.2 TOG

x