ergoPouch náttföt - bambus & bómull - Acorn

4.990 kr
Lýsing

Bambusnáttfötin (1 TOG) henta vel undir svefnpokagallann í kaldari svefnrýmum eða fyrir eldri börn sem nota sæng. 

Náttfötin eru úr GOTS vottaðri lífrænni bómull og bambusefni. Þessi efni anda vel, og bæta þannig öryggi og svefngæði.

Bambus er ennfremur einstaklega mjúkt efni, eyðir bakteríum og sveppum og hentar vel fyrir viðkvæma húð.

Auðvelt er að skipta um bleyju í náttfötunum, þar sem rennilásinn rennist á þrjá vegu.
Hægt er að bretta stroffið yfir hendur og fætur til að halda á þeim hita.

Bambusnáttfötin koma í stærðum 1 árs og 2 ára.

Hægt er að fá þynnri náttföt (0.2 TOG) úr lífrænni bómull.

x