Lulla doll by RoRo

Hægt er að kaupa Lúllu vörurnar í Tvö líf, Epal, Motivo, Póley, Hans og Grétu, Nine kids og Lyfju verslunum um land allt.

Lulla doll by Roro vörulínan er íslensk hönnun og samanstendur af hinni margverðlaunuðu Lulla doll í þremur litum, kósýgöllum á dúkkurnar og Lulla Owl fyrir yngstu börnin.

Svefn - Vellíðan - Öryggi

Markmið okkar hjá RóRó er að bæta svefngæði og líðan barna og foreldra og stuðla að öruggu svefnumhverfi.

Margverðlaunuð

Lulla doll hefur hlotið fjölda verðlauna sem "Best Sleep Aid" og
"Best Comforter" mörg ár í röð.

Sofa borða elska

Við erum stolt af samstarfi okkar
með Hafdísi Guðnadóttur, svefnráðgjafa og ljósmóður.

„Ég mæli með ergoPouch svefnpokunum og Lúllu sem huggun“

Börn og foreldrar elska Lúllu

„Við kynntum Lúllu fyrir Parker þegar hann var 3,5 mánaða gamall. Hann er tveggja ára núna og elskar hana meira en nokkurn tímann.“

- Teagan

„Lúlla sefur með okkur á hverri nóttu! Dóttir mín elskar hana! Ég elska að tækið endist alla nóttina.“

- Felisha T.

„Við elskum þessa dúkku og eigum núna þrjár. Eina fyrir heimilið, eina fyrir annað heimilið okkar og eina til vara.“

- Andrea C.

x